Svona til að bregða aðeins útaf spori frá þessum tveimur thursum hér fyrir ofan þá þætti mér gaman að svara þessu addi :)
Ata “viðmót” sem er eldra og hægvirkara enn sata(serial ata) og eru þetta venjulega viðmót og kaplar sem fyrirfinnast í flest öllum heimilistölvum og er notað í flest ölllum þeim til að tengja harða diska og geisladrif.
Sata er nýrra viðmót og er sífellt að verða vinsælla vegna þess að kaplarnir sjálfir eru miklu minni enn gömlu ide kaplarnir og gerir alla umgengni inní tölvukassanum margfallt betri, einsog er þá hefur sata viðmótið ekkert fram yfir ide nema það að vera fyrirferðaminna og í sumum tilvikum einsog með gagnastærð að þá hefur enginn framleiðandi ennþá sett á markaðinn 500gb disk með ata viðmót(leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál).
getur á auðveldan hátt fundið út hvort móðurborðið þitt styðji sata með því að fletta því upp enn ég ábyrgist að það styðji að minnst kosti ata/ide
myndir til að hjálpa mönnum að skilja
sata viðmót
http://images.google.com/images?svnum=10&hl=is&lr=&q=sataide/ata
http://images.google.com/images?svnum=10&hl=is&lr=&q=idevarðandi heyrnartólin þá mæli ég með annaðhvort icemat siberia heyrnartólum eða steelpad quicksound heyrnartólum, það er örlítið betra hljóð í steelpad heyrnartólunum enn icemat og þá sérstaklega bassinn enn siberia heyrnartólin eru svo ótrúlega þægileg í notkun að maður gleymir því að þau séu á sér(búinn að grípa mig við það að leita að þeim þegar þau voru á hausnum á mér :p) það er hljóðnemi inní steelpad heyrnartólunum sem er dreginn út enn með icemat heyrnartólunum kemur hljóðnemi sem er stakur og er með klemmu til að festa á einhvern stað(mér finnst best að festa hann í heyrnartólssnúruna). getur fengið þau á icepads.com eða versla fundið einhvern annann stað.
Ég myndi kalla þetta bestu kaupin í þessum verðflokki svo er alltaf hægt að finna eitthvað dýrara einsog sennheisir 595 t.d.
Viking carebear power :*