Þú varst ekki að sækjast eftir því nei, en mín skoðun er sú að Birkir hafi gert gott starf í flest öllu þar sem að hann hefur verið í stjórnunarhlutverki (kannski ekki allir sem að taka eftir því?). Rauði liturinn er ágætis litur sem að vísar í logo'ið á hinum stórgóða BF2, Biggi og Raggi áttu vissulega mjög gott skeið en þeir hafa báðir (allavega Biggi) verið aktívir undanfarið.
Varðandi fíflaskapinn, þá er Birkir ekki fyrsti maðurinn til að pósta svona (og meiraðsegja er stutt síðan að annar BF spilari gerði það) og ekki hef ég séð þig gagnrýna það.
Fólk er mannlegt og gerir stundum hluti sem að það ætlar sér kannski ekki endilega að gera, við verðum bara að sætta okkur við það.