Ég er með ATi x800 XT og spila BF2 í 1024x768, setti allt í high quality ingame og setti svo antialiasing í 2x.. eina vandamálið er að kortið hitnar svo helvíti mikið, það er í kringum 39-44°C idle, en fer svo uppí 70-75°C þegar ég er í leiknum sem er náttúrulega alltof mikið.. ég prófaði að lækka í 800x600 og lækka gæðin en þá var það samt í 65°C..
Er þetta bara leikurinn sem gerir það að verkum að kortið hitnar svona eða er þetta eitthvað stillingaratriði ?