Sælir netleikja áðdáendur

Smá tilkynning hér

Við hjá BTnet hefur borist mikið af kvortunum að við séum ekki að svara fyrirspurnum um leikjaþjóna okkar þá aðalega BF2 ,Þetta vill ég meina að sé all rangt við erum með okkar eigið spjallborð og skal beina þangað öllum fyrirspurnum eða kvörtunum ,
við erum ekki með menn á okkar vegum sem eru að vafra allann daginn um veraldar vefinn að leita að málum sem snúa að BTnet “spjallborðum”

við viljum hafa þetta á einum stað svo hægt sé að fá svör skilmerkilega og sem fyrst frá okkur.

frá og með deginum í dag munum við ekki sinna Fyrirspurnum eða öðrum umræðu sem snýr að BTnet ef því er póstað hér á huga eða á öðrum spjallborðum sem okkur tengjast ekki,

ATH
Ef við eigum að gera betur hvað varðar þjónustu á ADSL þjónustu - Hýsingu leikjaþjóna ofl… þá þurfum við að vita af því ef eitthvað er sem við erum að gera rángt ,ekki lesa um það á spjalli á vefnum og ekki á síðu sem er okkur ótengt .

Fyrirspurn um ADSL þjónustu okkar
http://btnet.is/index.aspx?groupid=31

Fyrirspurnir um leikjaþjóna okkar
http://leikir.btnet.is/spjall/

Takk Fyrir

HlynurM
Þjónustufulltrúi
GameZone
Verkstæði
S:5881234