sælir, ég var að íhuga að kaupa mér bf2 en er ekki viss hvort tölvuskrattin ræður við hann. er með 2.8 ghz intel pentium örgjörva, 512 mb vinnsluminni og geForcefx 5600 256 mb skjákort. Ætti ég alveg að ráða við hann eða ?
Ég held að þetta ætti alveg að ráða við Bf 2, sjákortið ræður allavegana við þennan leik gæti samt verið að þú laggir smá en getur samt verið í honum. En byrjaðu á því að dl demoinu af Bf 2 á: www.hugi.is/hahradi og ef þú getur spilað demoið þá geturðu alveg spilað Bf 2. :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..