Athugið að það er EKKI hægt að joina servera beint með þessu, þar sem það er vandamál með leikinn sjálfann. Einnig gæti serveralistinn verið eitthvað úreltur eða mundi ekki sýna alla servera.
Hins vegar getur maður skannað og browsað BF2/BF2 Demo servera eins og með aðra leiki via ASE með þessu.
1. Ef opið, lokið ASE.
2. Sækið þennan fæl. (filters.txt)
3. Farðu í ASE möppuna (C:\Program Files\The All-Seeing Eye)
4. Skellið filters.txt fælnum sem þið sóttuð í möppuna, endilega muniði eftir að taka backup af fælnum sem er fyrir.
5. Opnið ASE.
6. Farið í Options (F2) og í Games flipann.
7. Finnið Battlefield 2 (eða BF2 Demo) á listanum. Ef hann er undir Installed Games þá er allt í fína. Ef hann er undir Not Installed, veljið hann þar og hakið í reytinn merktann Visible in filter list.
Þá á þetta að vera í góðu gengi. Ef þið viljið joina server þá þarf bara að muna/krota niður/copya IP töluna og nota Connect to IP í BF2 ingame server browser.
Ef reynt er að joina server via ASE með þessu þá kemur upp villuskilaboð um að ekki sé hægt að tengjast servernum með ASE, og svo fer BF2 í gang án þess að tengjast server.
Notist á egin ábyrgð, uppl. og linkur fengið héðan. Njótið.