Ég er með frekar góða tölvu.
AMD 64 Athlon
nVidia NX 6800GT
1gb RAM etc.
Samt ef ég nota driverinn sem fylgdi leiknum þá frosna ég á misjöfnu bili í svona sek eða meira, og þetta gerist ekki bara í BF (en engin vandræði ef ég er ekki í leikjum). Ef ég nota default driver eru skuggarnir ótúlega skrítnir, og alltaf svartur kassi í kringum mig, og þegar ég quitta, þá dettur út einn skjárinn (er með dual), og ég er í 640x480 með 4bit color! Og það er læst þannig þannig ég neyðist til að restarta. Illilega fucked leikur sem þarf víst mikið að laga.