Er leikurinn að "frjósa" hjá ykkur?
Er að lenda í hundleiðinlegu veseni með demoið. Kemst inn í leikinn og allt í goody en hann virðist hálf partinn frjósa bara í menu-inu. Kemst ekkert út úr leiknum aftur og kemst ekkert áfram inni í menu-inum. Hafa fleiri lent í þessu??