Ég fann leið til að laga þegar það kom bara svartur skjár þegar fólk fór inn í BF2 Demoið og exitaðist svo.
Farið í:
“My Documents\Battlefield 2 Demo\Profiles\Default” og opnið Video.con með notepad eða einhverjum öðrum text editor
Finnið línu sem heitir VideoSettings.setResolution, ef þið eruð að nota 85Hz í 1024x768 þá á línan að vera:
“VideoSettings.setResolution 1024x768@85Hz” Þetta virkaði hjá mér. Vona að þetta lagi vandamálið hjá ykkur.
