Pælingar
Ég var að pæla hvað ykkur hlakkar mest til að prófa í bf2… ég hlakka mest til þyrlanna, held að þær séu gífurlega öflugar og skemmtilegar, margir geta verið með þér í henni, á vélbyssum, sniper o.fl, þú getur flutt hermenn og svo er lika svona tv guided missiles, sem gerir þér kleift að stjórna flugskeytunum í smá tíma, svoldið erfitt náttúrulega því annars væri þetta svoldið svindl. En eins og með þotur, ég held að möppin séu allt of lítil fyrir þær og líka hvað þær fara hratt, ekkert eiginlega hægt að gera sem hjálpar til… eða hvað?