Svo ég gerist merkur með sjálfan mig og tek smá klausu úr greinini sem ég skrifaði um Battlefield 2.
"Með nýjum hlutum eins og hóp og stjórnanda er komin ný leið í að tjá sig. Nú þarf ekki að reiða sig á utanaðkomandi forrit eins og teamspeak eða ventrilo (þó það verður ábyggilega notað líka) til að tjá sig munlega, því að í BF2 er svo kallað VOIP eða Voice Over IP. Það er sett upp þannig að Stjórnandi getur talað við alla liðsstjóra (teamleaders), liðsstjórar geta tjáð sig til baka við stjórnandann, sem og skipað hermönnum sínum fyrir. Hermenn geta tjáð sig svo til liðstjórans og hermönnum með sér í hóp. Þannig er hægt að hafa einn stjórnanda sem sér um allan leikinn og skipar liðsstjórunum fyrir og veitir þeim hjálp ef þörf er á."
Kveðja
[89th]Maj.FatJoe