Já ég er hér með spurningu. Hvað væruð þið til í að borga max fyrir bf2? Ég mundi borga mest 10þús. Segið bara þá upphæð sem þið MUNDUÐ borga fyrir leikinn, ekki eitthvað ofur sem þið gætuð ekki staðið við.
Miða við það að maður er í raun að borga fyrir nokkra leiki, í formi modda.. (Forgotten Hope 2, realism mod, etc..) þá væri ég til í að borga eitthverja upphæð fyrir hann sko..
En mér finnst fínt að borga um það bil 4-5 þúsund kall fyrir hann.
Ég myndi náttúrulega bara kasta agúrkum í sölumennina þangað til þeir gefa mér eintak ef þetta væri eitthvað hærra en 6000kr, þar sem ég borga ekki meira en 6000kr fyrir leik og ég þyrfti eitt eintak strax!
afhverju eru allir að spyrja hvað hann kostar eða hvað marr myndi borga fyrir hann… ef leikir væru miklu dýrari eftir hversu góðir þeir væru…væri t.d WoW á 10 þúsund-kall þetta er bra leikur og pc leikir fara ekki yfir 5.000 0_o
svona 5-6 þúsund. Samt myndi ég kaupa hann á því verð sem er sett upp því ég veit að það verður varla mikið hærra en 6 þúsund. Samt fynnst mér 5-6 þúsund sanngjarnt verð miðað við meðalverð á nýjum leikjum.
ef þú pælir í því, ég hef t.d. spilað bf frá upphafi sem gerir 3 ár? eða? og mun alveg spila hann 1+ ár í viðbót svo að ég er búinn að fá þennan 5000 kall margfallt endurgreiddan að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..