Jæja, ég er með frekar gamla tölvu, frá 2001

hún var:

Intel Pentium 4 1.59 ghz
256 mb of RAM
GeForce 2 32 mb


Núna:

Sami örri
1 gb minni
ATI Radeon 9600 AGP 400 mhz


Vinnann hans pabba á tölvuna svo að hún uppfærði hana, ég vildi líka uppfæra örrann, var að spá í http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_166&products_id=1340&osCsid=63d11ce7e6ba2c75878ac16b1673dd76

Svo sögðu “tölvunördarnir” í vinnunni að það væri ekki hægt að skipta um örgjörva, þá þyrfti að kaupa nýja tölvu er það ekki bara algjert kjaftæði?