Alias: Der Führer
BF2... verðlaun....
Jæja ég spottaði um daginn eitthvað sem ég hefði átt að pósta hingað fyrir löngu. Fyrir þá sem vissu þetta ekki núþegar þá fékk BF2 þrjú verðlaun á E3 leikja sýningunni, þau eru: Þriðji besti leikur á E3 (innan leikja á öllum tölvum), Besti PC leikur á E3 og besti Multiplayer leikurinn á E3. Þetta fær mann til að halda að þetta verði ekki annað vietnam crash. En flott hjá þeim….