Persónulega held ég að þessi leikur eigi eftir að verða rosalegur, en …… hann muni aldrei hafa sama leyndardómfulla þokka sem er hægt að bendla við stríð alla stríða hingað til WW2.
Fyrir mér eru þessi stríð einungis walkover by the USA bullies, og þar sem ég þoli ekki heimska Ameríkana, fer það einfaldlega í taugarnar á mér hve áberandi þessi leikur er markaðsettur með 2 stærstu markaði heims í huga. Kína með 25% af mannkyninu og sívaxandi efnahag og US sem næst stærsta efnahag í heimi. Staðreyndin er sú að Vietnam er t.d. mun vinsælli í US en BF1942, og það er það sem Dice og EA er að reyna að halda markaðinum auk þess að draga Kína sem óvin inn í þetta.
Þessi leikur á eflaust eftir að verða skemmtilegur í spilun og mjög vinsæll en ég sé líka marga fyrir mér gráta í foreldrum sínum eftir uppfærslum á vélum (þið vitið þá hvert skal leita) HAHAHA!
Ég hefði hoppað hæð mín ef þessi leikjavél hefði verið notuð til að uppfæra núverandi BF1942, það hefði verið gargandi snilld, einungis af því að nútímahernaður er ekki hernaður lengur heldur hver er með bestu tölvurnar og græjurnar í skriðdrekanum sínum t.d. Flugvélar dogfighta ekki lengur þær sá ekki einu sinni óvinaflugvélina lengur nema á Radar í nokkura km fjarlægð, sorry en typpið á mér fær ekki bóner yfir því.
Kveðja Kristján - ice.Alfa