Í fyrsta lagi geturðu fengið ATI 9800 fyrir 17-18 þús mun öflugar en 9600 XT
Í öðru lagi ef þetta er ekki GF 6600GT gleymdu því þá.
Í þriðja lagi er ATI 9800 pro öflugra í DX8 leikjum eins og BF42 en hitt MUN öflugra í nýrri DX9 leikjum sem Doom3, Hl2 og ekki ólíklegt að það sé betra í BF2 þó reyndar ATI hafi að mínu mati yfirhöndina í bæði BF42 og BFV.
Í fjórða lagi ef þú ætlar að fá þér Sparkle 6600GT (ódýrasta 6600GT kortið sem ég veit um á íslandi) þá bara láta þig vita að viftan á því er frekar hágvær, MSI kortið er betra að því leiti en líka mun dýrara með engum performance mun.
Kveðja Kristján - ice.Alfa