úff.. Ég er viss um að þú gætir kvartað yfir öllu.
Ok, ég skal skýra út afhverju.. eða ‘akkuru’ í fjandanum, eins og þú vilt orða það, þessi klippa er með meðmæli.
Þetta video var tekið upp um ágúst 2002, væntanlega á eitthverri kynningu, rétt eins og BF-Con ‘05 fyrir Battlefield 2.
Ef þú skoðar þetta video þá sérðu að þetta er ekki bara wake. Wake var þá demo borðið fyrir Battlefield 1942 (Demoið af Battlefield 1942 var gefið út 22. Ágúst, 2002). Það segir okkur að þessi myndbrot séu ekki tekin úr demoinu.
Leikurinn sjálfur, Battlefield 1942, var gefinn út Nóvember 2002. Þá fyrst fengum við aðgang að þeim borðum, vopnum og farartækjum sem voru til sýnis á þessu myndbandi.
Semsagt, afhverju í fjandanum er meðmæli við þetta video?
-Jú, Þetta video var til sýnis áður en við fengum leikinn í hendurnar. Sýndi okkur meðal annars hvernig borðinn myndu lýta út, hvernig farartæki við myndum sjá í fullgerðu útgáfuni, og svo framvegis..
Tekin upp með venjulegri cameru?
-Já, vegna þess að fólkið var öruglega að hugsa meira um að spila leikinn en að taka upp video. Einnig er ekki upptöku dót í Battlefield 1942 eins og í BF2 núna. Þessvegna er frekar erfitt ef ekki ómögulegt að taka upp video á tölvuni, úr leiknum, á svona kynningu.
Rétt eins og video úr BF2 núna, þá eru þau video, sem eru tekinn upp á meðan á leik stendur, meira virði en þau sem EA/Dice gefur frá sér sem kynningar efni.
Ég vona að þetta skýrir afhverju, eða ’akkuru' í fjandanum, eins og þú ákveður að kalla það, það standi meðmæli við þessa klippu. Og vonandi hvetur það þig til þess að kafa dýpra í málinn áður en þú gerir fífli úr sjálfum þér með eins tilgangslausum kvörtunum og þetta. :)
Kveðja
[89th]Maj.FatJoe