Persónulega finnst mér Wake sennilega besta mappið því þetta er eitt af nokkuð fáum möppum sem allt er í (skip, tanks, rellur og auðvitað inf.) Einnig endar þetta líka oftast í svakalegri baráttu um flögg sem gerir þetta af skemmtileri möppum leiksins.