Það borgar sig alltaf að prófa að setja upp nýjan skjákorta driver, jafnvel þó tölvan sé glæný, það gæti hafa komið ný útgáfa síðan vélin var framleidd.
Patch skýrslur eru mis góðar og stundum meingallaðar, eða kalla á villur þegar hugbúnaðurinn sem á að patcha er gallaður. Prófaðu að installa öllu upp á nýtt og helst ná í fullu nýjustu útgáfuna af MODunum sem þú ætlar að spila.
Að gefnu tilefni fylgir með standard vandræðalistinn:
Það eru nokkur atriði sem orsaka yfir 95% vandamála með töluleiki. Ef eftirfarandi listi er athugaður þá er mjög líklegt að einhver þessarra hluta lagi vandamálið:
1. Gallað install - lausn: Enduruppsetja leikinn
2. Tölvan fullnægir ekki kröfum (minimum requierments) - Lausn: uppfæra það sem þarf
3. Uppfæra alla rekla (drivera) - Lausn: uppfæra skjákorts driver (algengasta lausn vandamála)
4. Galli í hönnun leiksins - Lausn: fara á heimasíðu leiksins og ná í nýjasta updeit (patch)
5. Vírus/Spyware hreinsa tölvuna - Lausn: renna spyware og vírusforritum (t.d.
http://www.lavasoft.de/ )
6. Uppfæra DirectX - Lausn athuga hvort nýjasta útgáfa af directX sé til staðar (DX9.0c)
7. Uppfæra windows - Lausn: t.d. Ná í SP2 fyrir XP
Ef þessi atriði leysa ekki vandamálið gæti verið:
A. Einhver vélbúnaðarbilun hjá þér, t.d. í minni, hörðum disk - Lausn, fara með tölvuna á verkstæði eða finna út úr gallanum sjálfur og skipta um bilaða hlut.
B. Leikur gallaður - Lausn: Leita til starfsmanns í verslun
Athugið að það er algjör undantekning að leikir séu gallaðir eða að um vélarbilun sé að ræða. Vinsamlegast prófið liði 1-7 áður en leitað er til starfsmanna. og svo getur það lika verið útaf þú þarft meira mini ég veit að ég gerdi þetta 2 en ég sent það bara til ein gaur en þú ert sá sem er með vandamálið aigth