Nú þegar það er orðin skylda að nota 1,61 í up-north og í clanbase. Er þá ekki bara málið að setja patch-inn á íslenskt dl og simnet server-ana, svo fólk geti náð í hann, spilað og haft gaman af
þessi patch er nú ekki beint stór og ef þú vilt setja hann upp en þarft svo aftur að stilla yfir í 1.6 þá er til forrit sem breytir frá 1.6 í 1.61 og aftur úr 1.61 í 1.6
Bleh, hann virkar ekki hjá mér! Kemur alltaf: “Failed to connect to server”
Reyndar þurfti ég að re-installa leiknum fyrr í vetur og notaði þá disk 1 sem ég á en disk 2 hjá félaga mínum þar sem minn nr. 2 er týndur. Gæti það skipt máli eða eru fleiri að lenda í þessu?
sko þetta er víst eitthvað vesen ef þú ert með nósídí krakk sem ég er ekki með þannig þetta er nú ekkert rosalegt vesen fyrir mér, hef bara heyrt frá örðum þar sem þetta getur verið virkilegt vesen
afhverju ekki bara að hafa 1.61 á kannski helmingurinn að spila 1.7 þegar hann kemur (ef hann kemur) ??? afhverju ekki að DL honum þetta er patch og þegar nýr patch þá Dl menn honum ekki horfa.
Samkvæmt CB allavega er bannað að notast við nocd þannig að fólk verður að fá lánaða diska eða kaupa sér nýtt eintak af BF til þess að re-installa og spila leikinn. Annars tekur þetta Patchswitcher um það bil 2 sekúndur að skipta milli patcha…
Patch switcher hefur ekkert að gera með leikinn sjálfan heldur aðeins registryið. Gætir alveg eins re-installað leiknum í hvert skipti sem þú ferð á server.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..