Iceland (Allied) 122 - France (Axis) 55
Glæstur sigur Íslands er í höfn í Tubruk. Við ættum svolítið erfitt uppdráttar í byrjun sem Axis en vá þetta var einhver harðasta 6-0 vörn sem ég hef séð. Bökkuð upp með frábæru teamwork tankmanna og snilldarleiks infantry á fremstu línu sérstaklega. Ekki má gleyma Artillery Duo-inu ógurlega sem stóð vaktina vel fyrir aftan línuna og sprengdi allt sem gat sprungið (hér og þar) :)
Þakka fyrir glæsilegan leik, allir sem tóku þátt, sem var einungis stór bónus ofan á góðan sigur .START. fyrr um kvöldið.
Leiðin liggur bara upp á við :/
Kveðja Kristján - ice.Alfa