Ok, nafnið á korkinum er kannski einum of öfgafullt.
En nú ákvað ég fyrir stuttu að fara í BF1942, og þurfti þá að installa honum, þarsem ég hafði fjarlægt hann af tölvunni vegna lítillar notkunar.
Allt í góðu með það, en þegar ég reyni að installa “pötchum” þá stoppar “installið” í ákveðinni tölu, í mínu tilviki, 36%(ekki það að það skipti máli), en þá er hún að “installa” eitthverju sem tengist kortinu “Battle Of Britain”, en nú spyr ég ykkur, vitið þið hvað gera skal?