BFV er mun betri og núna eru uþb 20 mans a símnet á hverju kvöldi…en það mætti laga hann aðeins koma stundum connection prob (samt ekki eins oft og það gerði)
nei nei ekkert allt útlendingar….svona 25% útlendingar :)…áðan voru t.d 30 mans inná server og ekki mjög mikið af útlendingum en annars er allt i lagi að hafa þessa útlendinga svo lengi sem þeir tk mann ekki :)
Í sannleika sagt þá myndi ég kaupa 1942. (Það kemur BF 2 í Mars og þá verður fólk í honum.)
Hinsvegar fíla ég Vietnam í tætlur og ef þú fílar þetta tímabil þá er Nam málið og vopnin eru miklu betri og öflugri í Nam.
Reyndar hafa báðir leikir sína kosti og galla, aðal galli Vietnam er að það vantar alvöru full time server, það er svona upp og ofan hvernig það mál stendur.
ég hef ekki verið að lesa hin svörin en ég læt vaða:
Símnet í Vietnam er alltaf að crasha og eiginlega aldrei neinn í nam. Samt er hægt að fara á erlenda sörvera en það kostar eftir 1-3 möp(fer eftur tengingu) oftast flerir round.
Að mínu mati er Battlefield 1942 miklu betri og maður laggar (mjög sjaldan) ekki neitt! En ekki fara að kenna mér um ef tengingin er suckuð eða vírus í tölvunni. Það eru 10-50 á símnet alla daga vikunar.
Að mínu mati er miklu betra að versla BF 1942 enda ódýari(Delux Edition kostar jafnmikið, en er með Road to rome og demo af Secret weapon of will)
drapskind ég er ekki sammála því að ‘42 sé vandaðari en vietnam t.d. graphics eru miklu betri í nam og textures líka þannig að ég fíla nam en ekki ’42('42 er bara niðurlæging fyrir skjákortið mitt).
Vietnam er ágætis leikur - En ekki nálægt því sem 1942 er, það er ekki spurning :)
Ég kæmi til með að spila Vietnam líka ef það væri eitthvað “samfélag” í kringum hann hér á landi, en því miður eru bara laggandi serverar fullir af útlendingum (síðast þegar ég spilaði) og það er lítið gaman af því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..