Ég styð þessa tillögu 101% UN-Berlin = minna camp og lengri spilun þar sem axis eru komnir með fast flag og 1 flagi bætist við og að auki bara 1 medium tankur á team. þetta er bara allt annað borð !!!
Einhver var að horfa á Red vs. Blue, en allavegna er ég ekkert spenntur fyrir þessu þar sem ég hef aldrei spilað það og að ég held fáir 89th menn þannig að ekki mundi 89th hagnast á því :)
ég er miklu hrifnari af því, þetta kort byggir miklu meira á liðsspilun frekar enn þessu venjulega byrjunargrensi þar sem annaðhvort annað liðið deyr alveg eða tankarnir hverfa.
meðan un_berlin er meira infantry borð og t.d. miklu minna um grensuspamm
UN_Berlin er líklega eitt besta infantry map sem ég hef spilað, gamla Berlin og Stalingrad byggjast aðallega á grensukasti og góðri byrjun sem er í raun bara happa glappa eins og í Berlin. Hefur alltaf vantað eitt gott infantry map.
Battlefield 1942: [I'm]Your Father Real life: Darth Vader
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..