Hér er að finna reglurnar sem verða í gangi.
http://www.clanbase.com/news_league.php?lid=1744
Þetta verður spilað 12-12 og mega bara 5 úr sama klaninu spila hvern leik.
Eins og sést þarna á síðunni eru Clanbase menn að leita að adminum til að sjá um keppnina og vil ég hvetja menn hér á Fróni til að kíkja á það.
Síðan má geta þess að lokum að búið er að velja lógóið fyrir keppnina, en haldin var samkeppni og valið úr innsendum lógóum. Það var síðan enginn annar en okkar eigin Zurgur sem vann keppnina og má sjá lógóið hans efst á síðunni sem þessi linkur hér að ofan vísar til!
Til hamingju með þetta karl! :)