Ég var svona að fá eima hugmynd að svona svo kölluðu móti en þetta mót er öðrivísi að því leyti að það verða kannski 2x - 4x riðlar eftir skráningu. Nema að þetta svo kallaða mót myndu kannski verða dregið í lið. Reyna að hafa þetta mjög fjölbreyt eins og með .START. að í hámarki mega bara 2 úr sama claninu verða saman í liði(fer allt eftir skráningu) og síðan yrði þetta svona hálgerður Tittur(Titturinn.cs) með rilðum og öllu því og síðan yrðu umferðir bara hvern laugardag og klukkan eitthvað ákveðið.
Síðan yrði kosinn “leader” í hverju hálfkölluðu clani. Strákar innan liðsins myndu bara kjósa hver yrði lederinn. Maður yrði samt að bjóða sig fram til leadersstöðu:P.
Finnst fleirum þetta góð hugmynd :S ? Ég myndi taka að mér að sjá um riðlana og svoleiðis dót!
Endilega segðu þitt álit ! Ég móðgast ekkert!
Kv.
Quartz