Varðandi hvort þeir verða líkir.. já okay… þeir verða líkir.. rétt eins og BHD moddið verður líkt DC.. og öll hin moddin sem gerast á svipuðum stað á svipuðum tíma..
Annars ertu að fara út í móa sko..
BF2 er, eins og Heinz sagði hérna.. í nýrri vél sem verður alveg stórkostleg af því sem ég hef séð. Átt víst að geta séð lengra, kemur með Havoc physics (held ég) sem er alltaf skemmtilegt að leika sér með.. getur sprengt upp suma hluti.. etc etc
Það má líkja story-line-inu við C&C Generals.. næstum því.. Við erum með US, Kína og svo terrorista.. og þetta á víst að gerast aðeins í framtíðinni.. það er að segja að nýji rifillinn hjá könum M-8 frá H&K verður tekinn í notkun.. og aldrei að vita nema við sjáum ýmis önnur skemmtilegt vopn eins og OICW (M29) og svo framvegis..
Samkvæmt það sem DVS sagði hér í öðrum þræði þá á víst að vera nýtt Sigta dóterí.. virðist vera aðeins gagnvirkara en í hinum.. ásamt því að nú fáum við Járnsigtinn (loksins) og fleira, þannig að BF2 verður eitthverskonar bylting :D
Sooo.. jú síí.. að líkja BF2 við DC er eins og að líkja Counter Strike við Rainbow Six.. svona.. að vissu leiti.. :P allavega jafn vitlaust :)
Kveðja
Jói