Jább, þótt maður hafi nú verið þarna á meðan þessir leikir voru spilaðir, og því haft ágætt yfirlit yfir hvað var að gerast, þá er þetta samt mjög gott framtak, og skjálftinn hin besta skemmtum og miðað við það sem maður hefur heyrt um fyrr skjálfta (hvað varðar BF) þá sýnist mér Skjálftap1mpar hafa gert heimavinnuna sína að þessu sinni!
Ég vil því þakka öllum þeim sem stóðu að þessum skjálfta á einn eða annan hátt, sem og þeim spilurum sem sáu sér fært að mæta (gaman að hitta þessi plebba sem maður hefur verið að spila með síðastliðin 2 árin ;). A job well done!
Þá er bara að mæta galvaskur á næsta skjálfta, er það ekki?