isss, n00blerZ.
Ég á tölvuíhluti sem eru eldri en tíminn sjálfur. Til að mynda á ég:
MPEG2 afspilunarkort (c.a. 1998)
Tölvumús með nákvæmlega 2 tökkum og serial tengi
S3 Trio kort með 4mb minni
Athlon 1000 örgjörva (einn sá fyrsti sem AMD gerði)
og snilldin ein: 15" skjá sem vegur ein 15 kíló og passar ekki á standard skrifborð sökum dýptar.
þarna tel ég ekki upp Daewoo pentium90 vélina mína, Tulip 486 DX2 og annað gúddí :)