EOD hefur 600 servera online og 15 að spila, DC rúmlega 30.000 servera online og 1300 að spila þegar þetta er skrifað (náttúrulega á glötuðum tíma) samkvæmt All Seeing Eye.
EOD virkaði kúl, en mér perónulega finnst meira gaman af nútíma hertólum og hversu hröð og fjölbreytt þau eru, sem gerir leikinn meira spennandi. Þyrlurnar í EOD eru algjört brak og hundleiðinlegt að fljúga. Physics í DC er með því besta sem gerist af öllum moddum og þess vegna er DC langvinsælasta moddið fyrir Battlefield. Það var EOD server í gangi ekki fyrir alls löngu og til að byrja með voru 30-40 manns inná og mikið fjör en svo var það furðu fljótt að deyja út.
Nú eru sirka jafnmargir serverar fyrir orginal BF1942 og Desert Combat online sem segir mikið um hversu öflugt mod það er.
En það er synd að fleiri séu ekki að spila það hér á landi en raun ber vitni, reyndar er ekki langt síðan útgafa 0.7 kom á static.hugi.is. Desert Combat er frábær tilbreyting fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á sömu borðunum og tækjunum í BF1942.
Kaupa meira RAM, 1024mb er lágmark marga nýja leiki í dag, en er prísinn frá 9.000 - 15.000 krónur fyrir 512 mb kubb samkvæmt vaktin.is
Ný útgáfa er að koma af DC (DC 0.8) með fullt af spennandi nýjungum, tækjum og tólum og þá er vonandi að hann verði ekki eins minnisfrekur. 512 er samt þolanlegt.
DC moddið er inná <a href="
http://static.hugi.is/games/bf1942/mods/Desert_Combat/">Static.hugi.is</a>
og síðan er BaD serverinn alltaf online á 10mbita link. (passw. badboys) Serverinn er einnig með nokkur aukaborð og er hægt að ná í þau á sömu slóð.