Góðan daginnkvöldið eða hvenær sem þið lesið þetta.
Í Battelfield samfélaginu er ég kallaður Laggmaster.
Ég hef verið að huga að því að það ætti að búa til stunt server hjá
símanum. Margir halda víst að stunt modið sé mjög óvinsælt en það er ekki það er bara að það er einginn server fyrir það.
Ég veit þetta að því að einu sinni var ég að spila battelfield á Simnet og þá spurði einn maður hvort eitthverjum langaði í Stunt modið og hann sagði að hann ættlaði að gera server. Svo ég fór á serverinn og við vorum að leika okkur að láta bíla fljúga út í rassgat. Svo smátt og smátt komu fleiri og fleiri og við vorum orðnir svona tíu (or sum)og öllum fannst mjög gaman.
Fyrir ykur sem ekki vita hvernig stunt modið er þá er það svona
Battelfield leikvöllur. Stundum er samþykt að drepa ekki og vera að leika sér að láta bíla fljúga. Oftast þegar eitthver stunt server er í gangi er gravitið í rugli þannig að maður getur látið expak hjá sér og flogið. Margir myndu halda að maður myndi deyja við það en svo er ekki vegna í stunt modinu er alltaf lífið þitt að fyllast og líka ammoið.
Ég vona að Simnet eða eitthver setji upp stunt server.
Stunt modið er að finna á www.fubarclan.com og allt downloadið er íslenskt.
Takk fyrir: Laggmaste