Undanfarnar vikur hefur sú umræða um að henda möpum útaf simnet verið álitleg. Allir vilja henda út mapinu sem ÞEIR hata. Ég viðurkenni alveg að ég hata sum möp alveg útaf lífinu í bf. En málið er að mapið sem þú hatar er map sem kannski uppáhalds map annars spilara. Á simnet eru bara offical möp sem mér finnst mjög gott og stundum gengur manni illa og stundum ekki. Svo við skulum nú bara hætta að tala um að henda mapi út hvort sem það er coral sea eða Market Garden, ef þið eruð aðlveg komin að því að brjóta músina ykkar afþví að þið eruð með scorið 0 6 12 þá skulið þið annaðhvort reyna betur eða quita leikinn.<br><br><u>Bf: [FUBAR] KelThuz4d</u>
<u>cod: KelThuz4d</u>
<u>Real life: Hjalti</u>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Even if you think the mission is FUBAR, sir? Especially if you think the mission´s FUBAR</i><br><h