Daginn,
Ég hef spilað Battlefield í tæpt ár, en síðasta mánuðinn (apríl mánuð) tók ég mér pásu til þess að læra undir samræmd lokapróf í 10. bekk. Ég ætlaði svo að byrja aftur á laugardaginn og opnaði leikinn. Battlefield merkið kom upp, en síðan kom bara svart og svona pínulítill kassi (130p x 120p) opnaðist en lokaðir strax.
Ég skildi ekkert í þessu, þar sem bróðir minn spilaði oft BF Single Player í apríl á meðan ég lét leikinn vera - og ég fór stundum í hann.
Ég reinstallaði BF og setti upp 1,6 en sami vandi kom upp.
Getur einhver sagt mér hvað er að? Þetta er varla leikurinn sjálfur, þar sem ég setti hann upp aftur.<br><br><font color=“#FF3399”>Kveðja,
Hrannar Már.
<a href="http://hrannarm.blogspot.com"><b>Hefur þú verið slegin(n) í andlitið fyrir að tala of mikið?</b></a>
</font