Persónulega nenni ég ekki að hlusta á menn væla yfir að það hafi strax verið uppselt og blóta Skjáfta mönnum fyrir að hafa verið seinir til að tilkynna BF1942 keppni. Svo haugist til að skrá ykkur og liðin. “Sérfræðingar” segja að á morgun (þriðjudag) verði hugsanlega allra síðasti dagurinn að komast inn.

Svo leaderar og co-leaders drífið þetta af. Shit ég hljóma eins og pabbi ykkar allra :)

Allavega þá væri mikil synd að sýna ekki “mátt” okkar og fjölmenna á Skjálfta. Nú þegar eru Fubar og IG4U búin að skrá 10 menn í lið eða fleiri og Viking er langt komið með að fylla lið. Síðast þegar ég vissi voru Fantar með nægt lið til að skrá sig en ákvörðun um þáttöku lá eitthvað í lausu lofti, GH segist ætla vera með en ég veit ekki stöðuna á því, 89th málin eru eitthvað óákveðin og I am eru komnir með hálft lið síðast þegar ég vissi en ekki byrjaðir að skrá sig.

Grandpa Dead hefur lokið sínu máli<br><br>IG4U | DEAD MAN WALKING
————————————-
<font color=“#0000FF”><b><a href="http://www.ig4u-gaming.com“>IG4U síðan</a></b></font>
————————————-
<font color=”#FF0000“>IG4U Spilar á vélum frá <b><a href=”http://www.fabrik.is">Fabrik</a></b></font>
————————————-
Kveðja Kristján - ice.Alfa