Þó ég spili bf ekki mikið online hef ég orðið var við að það eru mjög miklir fordómar gegn noobum, ekki bara í bf heldur í flestöllum tölvuleikjum sem ég hef spilað online.
hvað hafiði á móti noobum? Ég meina bara af því að fólk hefur ekki átt leikinn og verið í clani frá því hann kom út er það þá noobar og á það skilið alla þessa fordóma?
Ég persónulega hef ekkert á móti noobum því ég er hálfgerður noob. Var að kaupa mér bf:v og átti aldrei 1942 en ég spilaði hann mikið hjá vini mínum… þannig ég er ágætur en samt enginn ofurhermaður sem fraggar alveg milljón. ég spilaði delta force leikina frá novalogic mikið á netinu og þar varalltaf verið að kalla mann noob ef maður spawncampaði eða campaði uppi á hæð lengs í burtu. Er þetta orð bara orðið að einhverju orði eins og hálfviti eða fífl sem þú hreytir í einhvern sem fer í taugarnar á þér eða drepur þig?
það held ég
Þanning… ég held að fólkið sem er að nota þetta að fólk sé noobar af því það er alltaf að koma aftan af þér og knifea þig þegar þú ert að campa eða spawncampar alltaf og slátrar þér gersamlega ættu að pæla soltið í því hvort það sé sanngjarnt.
Kv. Jói