Svona fyrir þá sem eru ekki búnir að fatta hvernig skóflan hjá NVA virkar, þá er hún færanlegur (auka) spawn point fyrir Vietnamska liðið.
Til þess að geta notað hana, verður einstaklingur með ENG. kit 2 hjá NVA að FINNA gangnaop sem liggur á jörðinni (leikurinn byrjar oftast með 1-2 óvirkar nálægt base, jafnvel engar) og taka hana upp með G.
Svo til þess að planta (eftir að ENG hefur tekið upp skófluna) þá er bara að finna hentugan stað, velja skófluna og byrja að grafa.
Staðreyndir sem hafa skal í huga þegar koma á fyrir gangaopi:
o Gangaopið virkar eins og farartæki, þar að segja að ef þú ert drepinn, þá tapar þú henni og verður að bíða eftir því að hún “Respawni” á staðnum þar sem hún var upprunalega tekin upp.
o Plantið á góðum stað, þar sem USA á ekki eftir að rekast á hana, vegna þess að það er hægt að eyðileggja þau (Gangaopin), þannig að ef það gerist þá verður að sækja op og koma aftur fyrir
o það getur verið ómetanlegt að hafa gangnaop nálægt 1-2 mismunandi flöggum, jafnvel þó engin þörf sé á þeim, því ef USA ná verðmætum punkti, þá er ekkert mál að ná því aftur ef hálft NVA liðið spawnar með RPG bakvið næsta hól.
—————-
Vonandi er þetta nægilega imba-frítt til þess að hjálpa einhverjum, ef það vita þetta ekki allir nú þegar :)
og já, mér leiddist ;)
Equilibrium<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?</i><br><hr>
<b>W.B Yeats skrifaði:</b><br><hr><i>He wishes for the Cloths of Heaven
Had I the heavens' embroidered cloths,
Enwrought with golden and silver light,
The blue and the dim and the dark cloths
Of night and light and the half-light,
I would spread the cloths under your feet:
But I, being poor, have only my dreams;
I have spread my dreams under your feet;
Tread softly because you tread upon my dreams.
</i><br><h