Nú er ég búinn að prufa Battlefield Vietnam sem kom út í dag(Föstudaginn)og verð að segja það að hann er mjög góður það sem ég hef séð. Samt finnst mér það að stjórna þyrlum smá afturför frá dc gerðinni(desert combat) en núna eru komnar flott vopn samt er eitt mjög skrýttið það er ekki Campaign eða allavega hef ég ekki séð það sem er bara asnalegt. Það er einn íslenksur BF Vietnam server í gangi sem er íslenskur og er hann Símnet server og ég hvet alla sem fá leikinn á hann passwordið er skjalfti! Það er mjög gott að kaupa leikinn í Start búðinni í Bæjarlind 1 en það er ódýrara en í skífunni nema þú pantir á netinu en það gæti tekið einhvern tíma.

Það er sum vopn sem við þekkjum úr dc(desert combat) gerðinni en önnur eru ný það kom mér á óvart hvað þessi leikur er góður því ég var aldreei neitt spentur yfir honum en vinur minn fékk mig til að kaupa hann. Eins gott ég gerði það!


kv.Dieg0