Með komu BF-Vietnam verður nú vonandi áhugavert og spennandi að fara í “Co-Op” orrustu á móti einum andstæðingi.
Þetta er spennandi nýjung og býður uppá 1 on 1 leiki þar sem hershöfðingjar geta stjórnað herjum sínum í 1stu-persónu umhverfi. Svipað og þegar keppt er í Diablo2 eða t.d Red-Alert.
Lesið eftirfarandi tilkynningu sem ég kóperaði af BF Vietnam official heimasíðunni og límdi hér að neðan:

Frá EA:

“Will there be any improvements made to the AI in the single player portion of the game?
A: Yes. We’ve simplified the radio command system so the bots will listen to your instructions. You can command them to follow you or defend a position, etc. This allows the player to be more in control of the game. It also makes the co-op games more interesting for two players as each can really command their army from the ground level.”

Vííí þetta verður gaman :)<br><br><b>[89th]GEN. Voldemort</b>
<i>Áður Friendly.</i>
<font color=“#0000FF”><a href="http://89th.fortress.is">http://89th.fortress.is</a>
<a href=“mailto:boba@simnet.is”>boba@simnet.is</a></font