Jæja, í kvöld munaði litlu að simnet serverinn fylltist (eða u.þ.b. 3 mönnum) því á tímabili komst fjöldi spilara upp í 61. Ekki veit ég til þess að samanlagður fjöldi spilara á simnet á ákveðnum tímapunkti hafi nokkurn tíman náð þessari tölu, og jafnvel þótt óspilanlegt hafi verið á servernum var samt gaman að sjá þetta. Þetta ýtir enn frekari stoðum undir það að BF er sko ekkert á leiðinni út á næstunni, og þeir sem halda því fram að leikurinn sé að deyja mega barasta eiga sig. <br><br>[I'm]Jolinn
I wouldn't venture out there, fellas. This sniper's got talent!