Ég hef verið að spila Enemy territory og hef verið dáleiddur að stiga sýsteminu í honum….
Fyrir þá sem ekki vita þá færðu hálfgerð mætti segja experiance points fyrir það sem þú gerir hvort sem það er drepa,lækna,gefa skotfæri og svo framvegis.
En svo í lokin er hægt að sjá dauðan þinn og hversu marga þú drapst og hvernig hinir stóðu sig. Svo það sem ég er mest hrifnastur að er þegar valið er hver er besti læknirin,skotfæra gjafin,sérsveitar gaurin og svo hermaðurinn…
Einnig er svona Ranking kerfi þar sem þú ert hækkaður í tign eftir frammistöðu og svoleiðs.

Eiginlega finnst mér að þetta ætti að vera í bf líka, því bf gengur ekki bara útá að drepa, heldur ná stöðum. Og ætti læknir tildæmis að fá svona point fyrir að lækna,enginer fyrir að skemma óvinatækin(þó eingin sé í þeim) og flugmenn fyrir að skjóta niður flugvél þó gaurin stökvi út…..

Hvernig finnst ykkur? <br><br>
————————————————
Mótóið mitt er:
Ekki taka lífið of alvarlega, því þú kemst hvort eð er ekkert lifandi frá því.
Vandamálið er bara að það er helvíti erfitt að fara eftir því ;)

<b>Paul Auster úr The Locked room skrifaði:</b><br><hr><i>Þegar allt kemur til alls er lífið ekki annað en summa óvæntra atvika, röð tilviljunakenndra tenginga, heppni, handahófskenndir viðburðir sem opinbera ekki annað en tilgagnsleysi sitt </i><br><h
Já…..