Halló halló og allt það…. ég ættlaði bara að tala um spectator stillingar og heimskuna sem því fylgir á flestum íslenskum serverum.
Það finnst örugglega mörgum(þá allavega mér) asnalegt að maður geti specað og leitað að gaurnum sem að drap mann og þá vegna þess að maðurinn sem að drap mann hefur þá enga möguleika á því að fela sig eða koma sér undan útað maður veit alltaf hvar hann er. Ég vill þá meina að það væri betra að hafa stillingarnar þannig að maður mundi bara speca gaurana sem væru með manni í liði.
Þannig væri hægt að koma fyrir spec í skrimmum líka sem ég álít svindl þegar að gaurar eru að segja gegnum t.s. hvað hitt liðið sé að gera. Afhverju ætti þá ekki að hafa skrimm servernana líka stiltan á team spec.Jæja þetta er mín skoðun og þið megið alveg skíta yfir hana… takk og bæ

[Fantur]Deuz
Micro