Ég hef tekið eftir því að þetta borð spilast soldið rangt miðað við hvernig það á að gera. Í því fá axis 2 tanka, 2 defgun og amk 5 vélbyssur. allied fá 1 tank, jeppa og destroer.
Mikið er um það að tankar planti sér upp á sitthvora brekkuna og skjóti á þá hermenn sem þar eru að reyna að sækja fram. Mörgum finnst það algjört svindl eins og mér í fyrstu. En sumir átta sig ekki á því að á destiroernum eru öflugar byssur sem geta tekið tanka léttilega út. Svo er vandamál að menn eru ornir hundleiðir á því að sækja til einskis of planta sér niður og snipa. Það er oft mjög leiðinlegt að sjá sona 1/3 af liðinu liggja á jörðini að reyna að bæta scorið sitt þegar réttast væri að reyna að vinna borðið. Það er bara svo useless.
1. Það er eingin í vélbyssunum vegna þess að þær eru ekki nógu hittnar og öflugar.
2. ticketarnir eru að counta niður á okkur !
Jæja og svo er það allskelfilegasta sem er nokkuð sem ætti að kikka og jafnvel banna fyrir !
Mapið er bygt upp þannig að axis geta ekki nað flagginu á strönini þegar allies eru bunir að ná því. Allies get samt ekki náð flagginu þegar axis er nálægur. Þess vegna ætti að banna það að axis bara fara að campa fánan hjá allied. Miðað við hvað axis hafa mikklumeiri fire power heldur en allied þá getur þetta varla talist drengilegur leikur. Svo gerðist það fáránlega í dag þegar <b>báðir</b> tankarnir fóru niður á stöndina. Þetta er nokkuð sem er verra en spawn camp og er nokkuð sem er bara lame.
Það er mjög gott sem allied að tala saman á milli sín með teams say. Það þarf ekkert að vera langt. Bara td eingin tankur vinstra megin, Rhusa.
Vona að menn hugsi sig umm áður en þeir fari að fragg hórast niður á strönd sem axis.<br><br><u>Bf: [FUBAR] KelThuz4d</u>
<u>rl: Hjalti</u>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Even if you think the mission is FUBAR, sir? Especially if you think the mission´s FUBAR</i><br><h