Sælir,
Ég var í Battlefield í dag, og installa svo eitthverju forriti sem átti víst að betrum bæta skjákortið mitt. Þegar ég hef fullklárað það kemst ég ekki inn í Battlefield. Það kemur þetta fræga BATTLEFIELD1942 logo, en svo dettur hann bara niður. Ég lenti einu sinni í þessu áður, þegar ég var með VooDoo3dfx kort, en núna er ég með Geforce 4 mx440 sem hefur dugað mjög vel. Ég reinstallaði honum, og núna kemur þetta logo einu sinni ekki. Ég skoðaði kork sem sagði að þetta gæti verið “60hz buggurinn” og viti menn, þetta var einmitt stillt í 60hz, en ég lagaði það en samt opnast leikurinn ekki. Ég vil fá hjálp, ef einhver þarna úti getur veitt hana. Staðreyndir málsins eru :
Fer í BF - Installa forritinu og keyri það - Kemst ekki í BF sama hvað ég geri -
<br><br><b>HrannarM</b> - Das und das einzig!
-
Ef stafrófið væri lengra,
myndi meining orðanna dýpka?
Þú laugst aldrei að henni,
þú sagðir bara ósatt.
-
<b>Maus</b> - <u>Dramafíkill</u>
- <a href=“mailto:hrannar@bjossi.is”>Net-Póstur</a> - <a href="http://www.maus.is“>Maus.is</a> - <a href=”http://www.hrannarm.tk">HrannarM.is</a> -