Fyrir utan það augljósa að vera með nýjustu driveranna eins og fyrir móðurborð, skjákort og hljóðkort myndi ég mæla með skjákorts upgrade. Sérstaklega ef þetta er 64bita 440mx kort eins og var selt hérna á landi fyrir ekki svo alls löngu. (voru oftast viftulaus). Ég hef persónulega prufað svoleiðis og svo venjulegt 440mx kort og það er þvílíkur munur á milli þessara 2ja korta sem eru seld bara sem 440mx og venjulegur kaupandi veit ekkert.
Persónulega mæli ég með ATI9600 PRO eða betra fyrir BF1942. Gamla góða GF 4200ti eða betra dugar alveg en með 1900mz vél (vonandi ertu ekki að meina AMD 1900XP sem er ekki 1900mz, langt frá því reyndar) Því ef menn vissu það ekki dregur slakur CPU niður mjög svo grafík getu vélar.
Þú getur þannig keypt 9800 pro kort í t.d. 1800 AMD vél og rétt fengið um 60% af getu kortsins ef þú værir t.d með P4 3gz eða 3000 AMD Barton.
Sama má segja um brandarann sem fólki er boðið upp að kaupa 3gz vélar með FX 5200 dóti.<br><br>[CP] DEAD MAN WALKING
<a href="
http://www.claypigeons.tk">
http://www.claypigeons.tk</a>
- þó ég mala ykkur í battlefield tapa ég sennilega orðið fyrir ykkur í bekkpressu :)