Eru þetta bara ekki ágætis reglur? (svona ef við nennum að tala um eitthvað annað en sæði og sæðisgleipara)
En af þessum 5 tilmælum guðanna er einungis ein sem þarf að vera skýrari, regla númer 2! Er bara verið að tala um þegar að liðsfélagi er kominn í tæki? Eða á þetta líka við þegar að liðsfélagi er að bíða eftir tæki?
Ef guðirnir vildu vera svo góðir og útskýra nánar þessar reglur, held ég að við ættum að ræða þær aðeins, og komast að niðurstöðu um hvort að þetta eigi gilda eða ekki á símnet? Þá væru alla vegna orið skýrt hvað má og hvað ekki inná símnet.
hvað finnst ykkur?<br><br>[CP] Vasquez
“Skoðanir mínar eru mínar eigin og endurspegla ekki skoðun <a href=”
http://www.shopping.is/clanCP/“>CP</a> klansins í heild”