Sko núna er ég með alveg nóg af þessu helvítis rugli. Síðan ég bætti við nýjum hörðum disk í þessa tölvu og formataði hana þá hefur hún verið í meira fokki en nokkurn tímann og ekki bara með BF heldur hún er byrjuð að frjósa í Diablo2 svo í hakki.

Sko þegar ég starta BF þá er hún í svona 6-8 mín að starta leiknum. Svo þegar ég er loksins kominn inní leikinn þá get ég spilað eitt borð, svo þegar það er búið að loada næsta borði þá er hún svona 3-4x hægvirkari. Það er ekkert lagg hjá mér, bara allur leikurinn í heild. Svo loka ég leiknum og starta honum aftur þá er hann bara í nokkrar sekúndar að starta eins og hann á að gera en leikurinn er ennþá svona slow.
En það skrítna er að fyrir nokkrum dögum þá varð leikurinn aldrei svona slow, bara lengi að starta.

Ég á lika í veseni með DC. Því ég dett út eftir svona 5-10 mín á desktopið.

Er þetta eitthvað í sambandi við tölvuna (sem mig grunar) eða leikinn og hafa aðrir lent í þessu?

P.S. Ég er búinn að patcha allt, bæði Windowsið, BF og DC og drivera. 1000mhz, 512sdram, audigy, geforce 2 32mb. Það má kannski minnast á það að í staðinn að hörðu diskarnir heita c: og d: þá heita þeir f: og h: (varð smá klúður á diskunum:\\\\)ekki að það ætti að skipta máli. Og ég er búinn að installa leiknum 2svar og búinn að prófa að installa leiknum á báða hörðu diskana og það er enginn vírus og ekkert spyware í tölvunni hjá mér.<br><br>I dont know with what weapons WW3 will be fought with but WW4 will be fought with stick and stones
–Einstein–
Ekkert sniðugt hér