Svona standa mál, ég hef talað um þetta vandamál mitt áður hér en ekkert orðið ágent.
Málið er að þessi 1.45 patch veldur því að það laggar eða frameskippar (eitthvað þannig) hjá mér gríðalega! Líka þegar ég er inn í leiknum og serveranir raðast upp þá laggar!
Ég er búinn að breita þessum tengingar stillingum, uninstalla oft og mörgu sinnum, búinn að virus skanna, hreinsa út spyware og þannig og dl öllu stöffinu aftur en allt kemur fyrir ekki, það er alltaf sama “laggið”.
Í öllum öðrum pötchum þá laggaði ekkert og allt gekk eins og í sögu. En þessi 1.45 er að skemma allt!
Sem dæmi um þetta “lagg” er að þegar ég er í spawn interface og ætla að spawna, búinn að velja allt og komið SPAWN POINT SELECTED og þannig en þó þarf ég að býða í MARGA spawn tíma umganga, get heldur ekki skipt um lið með góðu og hvað þá spilað leikinn.
Allir aðrir netleikir virka vel og eru lagg fríir.
Einhver að hjálpa mér, tími ekki að tapa 5000 kr og því að geta spilað BF! Ekkert gaman, get ekki tekið myndbönd sem var mín eftirlætis yðja, ekki skoða ný mod, ekki prófað ný möp, ekki farið á simnet glaður í bragði og sagt að lífið sé yndislegt! :….(
Sniff sniff og snökt
<br><br>BF1942: BF virkar ekki hjá mér :S
ET: [-A*T*H-]Poggi1
Flest annað: Poggi1