jæja, nú er búið að leggja nýjan sæstreng sem verður tekinn í notkun í janúar á næsta ári… strengurinn mun vera með 20Gb/sec flutningsgetu, og er tengur frá seyðisfirði, í gegnum færeyjar og til skotlands….
Ég vildi spyrja hvort einhver er svo vel að sér að vita hvort strengurinn verður alltaf í notkun, þar sem í fréttatilkynningunni er sagt að hann verði varakerfi fyrir Cantat… og einnig, á þetta ekki eftir að hríðlækka pingið hjá manni á evrópskum serverum??<br><br>Þótt ég tapi fyrir DEADMAN í bekkpressu, þá mala ég hann í Battlefield! :)
[89th]COL. Pyro