Sælir félagar.
Tessa stundina er ég farinn ad vinna med vandrædaunglingum í dönskum skóla.
Tad hefur vakid athyggli mína ad hér er kominn upp lítill kúltúr í BF, en teir hafa spilad hingad til eingöngu gegn bottum.
Ég er adeins ad athuga áhugasemi minna gömlu félaga heima fyrir til ad taka leik einhvern daginn vid okkur.
Ég vil undirstrika tad ad tetta eru ekki jafn gódir keppinautar og tekkjast heimafyrir og tessvegna væri hentugast fyrir okkur ad fá ad taka leiki vid núbbana :)
Fyrirlidinn er kennari sem er jafnframt tjálfadur hermadur tannig ad lidid verdur ad einhverju leiti skipulagt, og strákarnir geta vel sýnt dug og dirfsku.
med von um gódar undirtektir,
GHOST-arinn.