Ef einhver er í vandræðum með að vélina hjá sér að hún sé stanslaust að heimta að starta sér út af RPC villu og gluggi kemur upp til að vista öll skjöl innan 60sek. Þetta er Windows böggur nr sjötíu milljón og eitthvað. Slökkvið á öllum forritum og installið þessum patch fyrir <a href="http://download.microsoft.com/download/9/8/b/98bcfad8-afbc-458f-aaee-b7a52a983f01/WindowsXP-KB823980-x86-ENU.exe“>XP</a> og þessum fyrir <a href=”http://download.microsoft.com/download/0/1/f/01fdd40f-efc5-433d-8ad2-b4b9d42049d5/Windows2000-KB823980-x86-ENU.exe“>Win2k </a>. Ef þið eruð forvitnir um hvað þetta er þá má lesa um það <a href=”http://securityresponse.symantec.com/avcenter/security/Content/8205.html">hér </a>.
Ég stranglega mæli með að installa þessum patchi þó þið eigið ekki í vandræðum með þetta eins og er.<br><br>[CP] DEAD MAN WALKING
<a href="http://www.claypigeons.tk">http://www.claypigeons.tk</a>
- þó ég tapi fyrir ykkur í battlefield mala ég ykkur í bekkpressu :)
Kveðja Kristján - ice.Alfa